ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
skaðlaus adj. info
 
udtale
 bøjning
 skað-laus
 uskadelig
 harmløs
 menn deila um hvort óbeinar reykingar séu skaðlausar
 
 folk skændes om hvorvidt passiv rygning er uskadelig
 bókin var of löng og hefði að skaðlausu mátt stytta hana
 
 bogen var for lang, og man kunne have forkortet den uden at der gik noget tabt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík