ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
skaft sb. neutr.
 
udtale
 bøjning
 skaft
  
 færa sig upp á skaftið
 
 blive dristigere
 hún fór hægt af stað en færði sig smám saman upp á skaftið
 
 hun lagde roligt ud, men blev efterhånden mere dristig
 ganga úr skaftinu
 
 trække sig, vakle
 það var búið að ráða nýjan starfsmann en hann gekk úr skaftinu á síðustu stundu
 
 der var blevet ansat en ny medarbejder, men denne trak sig i sidste øjeblik
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík