ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
skiljast vb. info
 
udtale
 bøjning
 mediopassiv
 1
 
 (vera skilið)
 forstås, blive opfattet
 það sem hún sagði skildist illa
 
 det var svært at forstå hvad hun sagde
 2
 
 (um vitneskju)
 subjekt: dativ
 forstå, vide
 mér skilst að hann sé hættur í námi
 
 jeg kan forstå at han er holdt op med at studere
 þeim skildist að þeir bæru ábyrgð á skýrslunni
 
 de opfattede det som om de var ansvarlige for rapporten
 láta sér skiljast <þetta>
 
 indse <dette>
 3
 
 (aðskilnaður)
 skilles
 leiðir hópanna skildust þegar þeir komu að fjallinu
 
 gruppernes veje skiltes da de kom hen til bjerget
 skilja, v
 skilinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík