ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
auðveldur adj. info
 
udtale
 bøjning
 auð-veldur
 let
 nem
 hann ók auðveldustu leiðina norður
 
 han valgte den nemmeste vej op nordpå (mere mundret: "den hurtigste vej")
 honum finnst skólinn frekar auðveldur
 
 han synes det er temmelig nemt i skolen
 eiga auðvelt með að <halda ræður>
 
 have let ved at <holde taler>
 have flair for at <holde taler>
 ég ætti auðvelt með að þekkja hana aftur
 
 jeg vil let kunne genkende hende
 það er auðvelt að <breyta þessu>
 
 det er nemt at <ændre det/lave det om>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík