ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
skýr adj. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 (greinilegur)
 klar, tydelig
 menn verða að gera skýran greinarmun á þessu tvennu
 
 man må skelne klart mellem disse to ting
 bréfið er skrifað með skýrri rithönd
 
 brevet er skrevet med en tydelig skrift
 bókin sýnir efnið í skýru ljósi
 
 bogen har en klar fremstilling af emnet
 <þetta er ritað> skýrum stöfum
 
 <det står> klart og tydeligt
 2
 
  
 klog, begavet
 þetta var skýr og skemmtilegur krakki
 
 det var et begavet og sjovt barn
 vera skýr í hugsun
 
 tænke klart
 vera skýr í kollinum
 
 være klar i hovedet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík