ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
slást vb.
 
udtale
 bøjning
 mediopassiv
 1
 
 slås
 bræðurnir slógust um boltann
 
 brødrene sloges om bolden
 hættið þið að slást krakkar
 
 hold op med at slås, børn
 stjörnurnar slást um að koma fram í sjónvarpsþættinum
 
 de kendte slås om at optræde i tv-programmet
 2
 
 smække;
 svirpe
 hliðið slæst til í vindinum
 
 lågen står og smækker i vinden
 trjágreinin slóst í höfuð hennar
 
 grenen svirpede hende i hovedet
 3
 
 slást í förina / slást í för með <mér>
 
 slå følge med <mig>
 gøre <mig> selskab
 þau voru á leið í bíó og hún slóst í förina
 
 de var på vej i biografen, og hun slog følge med dem
 hjónin slógust í för með okkur til Spánar
 
 ægteparret rejste sammen med os til Spanien
 slást í hópinn
 
 slutte sig til
 þú getur slegist í hópinn ef þú vilt
 
 du kan slutte dig til (selskabet) hvis du vil
 du kan være med hvis du vil
 slá, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík