ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
slíkur pron.
 
udtale
 beyging
 sådan
 den slags
 lignende
 ég get ekki treyst slíkum manni
 
 jeg kan ikke stole på sådan et menneske
 gleðin í veislunni var slík að nágrannarnir bönkuðu upp á
 
 der var sådan en larm fra festen at naboerne kom og bankede på
 hann vinnur við ræstingar og annað slíkt
 
 han arbejder med rengøring og den slags
 hún drekkur ekki, hún segist vera hætt öllu slíku
 
 hun drikker ikke og siger at hun er holdt op med alt sådan noget
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík