ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
svipast vb. info
 
udtale
 beyging
 mediopassiv
 svipast um
 
 kigge/se sig omkring;
 lede
 ég svipaðist um í anddyri hótelsins
 
 jeg kiggede mig omkring i hotellets foyer
 þeir svipuðust um eftir strætisvagnastöð
 
 de kiggede efter en busholdeplads
 þau eru að svipast um eftir húsnæði
 
 de leder efter en bolig
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík