ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
teljast vb. info
 
udtale
 bøjning
 mediopassiv
 1
 
 regnes for, blive regnet for, kaldes, anses for (at være)
 telst þetta vera list?
 
 kaldes det her kunst?
 sakamálið telst nú upplýst
 
 sagen anses for opklaret
 það verður að teljast ólíklegt að það snjói í dag
 
 det er nok usandsynligt at der vil falde sne i dag
 2
 
 teljast (ekki) með
 
 (ikke) tælle med
 (ikke) medregne
 glæpasögur teljast ekki með í þessum útgáfutölum
 
 kriminalromaner indgår ikke i disse udgivelsestal
 sum verkefnin töldust ekki með í lokaeinkunn
 
 nogle af opgaverne talte ikke med i den endelige karakter
 teljast til <þessa hóps>
 
 høre til <denne gruppe>
 plantan telst til illgresis víðast hvar
 
 planten regnes af de fleste for at være ukrudt
 3
 
 subjekt: dativ
 <mér> telst (svo) til
 
 <jeg> anslår
 mér telst til að í bókinni séu 40 myndir
 
 jeg anslår at der er fyrre billeder i bogen
 lögreglu taldist svo til að 1500 manns væru á torginu
 
 politiet anslog at der var 1500 personer på torvet
 telja, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík