ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
tína vb. info
 
udtale
 bøjning
 objekt: akkusativ
 plukke;
 samle;
 indsamle
 hún tíndi ber af runnunum
 
 hun plukkede bær af buskene
 ég ætla að tína nokkur blóm
 
 jeg plukker lige nogle blomster
 hann tínir blöð upp úr skjalatöskunni
 
 han trækker nogle papirer op af dokumentmappen
 tína saman <ruslið>
 
 samle <affaldet> sammen (i en bunke)
 hún tíndi saman ljósmyndirnar á borðinu
 
 hun samlede billederne på bordet sammen
 tína til <heimildir>
 
 indsamle <kilder>
 í skýrslunni eru tínd til ýmis smáatriði
 
 der nævnes forskellige detajler i rapporten
 tína upp <glerbrotin>
 
 samle <glasskårene> op
 þeir tíndu dósir upp af gangstéttinni
 
 de samlede nogle dåser op fra fortovet
 tínast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík