ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
á meðal præp.
 
udtale
 styrelse: genitiv
 blandt
 á meðal gestanna voru margir listamenn
 
 der var mange kunstnere blandt gæsterne
 vaxandi mengun er á meðal þess sem gagnrýnt er í skýrslunni
 
 blandt de ting der kritiseres i rapporten, er den stigende forurening
 þeirra á meðal
 
 deriblandt
 heriblandt
 blandt dem
 nokkrir menn særðust við árásina, þeirra á meðal tveir lögreglumenn
 
 nogle personer blev såret under angrebet, heriblandt to politibetjente
 þar á meðal
 
 blandt andet
 hann kann sjö tungumál, þar á meðal frönsku
 
 han behersker syv sprog, blandt andet fransk
 også i formen meðal
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík