ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
undarlegur adj. info
 
udtale
 bøjning
 undar-legur
 underlig, mærkelig;
 forunderlig
 hún varð undarleg á svipinn þegar ég minntist á þetta
 
 hun fik et mærkeligt udtryk i ansigtet da jeg nævnte dette
 ég heyrði undarlegt hljóð fyrir utan gluggann
 
 jeg hørte en mærkelig lyd uden for vinduet
 það er undarlegt að <sjá hegðun fuglanna>
 
 det er forunderligt at betragte <fuglenes adfærd>
 þótt undarlegt megi virðast <fékk hann áhuga á náminu>
 
 selv om det kan lyde utroligt, <blev han interesseret i sit studium>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík