ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
utan við præp.
 
udtale
 styrelse: akkusativ
 1
 
 (fyrir utan e-ð, utar en e-ð)
 uden for
 på ydersiden
 utan við girðinguna voru kindur á beit
 
 der gik får og græssede uden for hegnet
 2
 
 (án aðildar að e-u, án tengsla við e-ð)
 uden for
 flokkurinn lagði áherslu á að Ísland stæði utan við hernaðarbandalög
 
 partiet lagde vægt på at Island skulle stå uden for militære alliancer
 forsetinn á að halda sig utan við deilur stjórnmálaflokkanna
 
 præsidenten skal ikke blande sig i partiernes konflikter
 jf. innan við
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík