ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
ásaka vb. info
 
udtale
 bøjning
 á-saka
 objekt: akkusativ
 beskylde, bebrejde, anklage
 hann ásakaði sjálfan sig um kjarkleysi
 
 han bebrejdede sig selv sit manglende mod
 hún ásakaði hann um að hafa stolið peningum
 
 hun beskyldte ham for at have stjålet pengene
 hann ásakar mig fyrir að hafa gert þessi mistök
 
 han beskylder mig for at have begået fejlen
 þau voru ásökuð um fégræðgi
 
 de blev anklaget for at være pengegriske
 ásakandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík