ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
vatn sb. neutr.
 
udtale
 bøjning
 1
 
 (vökvi)
 vand
 hún drakk vatn úr glasi
 2
 
 (stöðuvatn)
 
 það er mikil silungsveiði í vatninu
 3
 
 (fljót)
 gammeldags
 flod
 vandløb
 þeir fóru yfir vötnin á hestum
  
 <hafa aldrei> dýft hendi í kalt vatn
 
 <aldrig have> haft hænderne oppe af lommen
 eins og að drekka vatn
 
 så let som at klø sig (selv) i nakken
 eins og að skvetta vatni á gæs
 
 som at slå vand på en gås
 eins og fiskur í vatni
 
 som en fisk i vandet
 fá vatn í munninn
 
 tænderne løber i vand
 fiska í gruggugu vatni
 
 fiske i rørte vande
 <kenningin> heldur ekki vatni
 
 <teorien> holder ikke vand
 <húsið> heldur hvorki vatni né vindi
 
 <huset> er hullet som en si
 kasta af sér vatni
 
 lade vandet
 mega ekki vatni halda <af hrifningu>
 
 græde af <glæde>
 mikið vatn hefur runnið til sjávar <síðan þetta gerðist>
 
 der er løbet meget vand i stranden <siden dengang>
 <fréttin> er vatn á myllu <andstæðinganna>
 
 <nyhederne> er vand på <modstandernes> mølle
 <henni> rennur kalt vatn milli skinns og hörunds
 
 det løber <hende> koldt ned ad ryggen
 setja <fangann> á vatn og brauð
 
 dømme <fangen> til vand og brød
 sætte <fangen> på vand og brød
 <andi breytinga> svífur yfir vötnunum
 
 der er <forandring> i luften
 sækja vatn yfir lækinn
 
 gå over åen efter vand
 það sér ekki högg á vatni
 
 man kan ikke se nogen forskel
 det gør ingen forskel
 alle anstrengelserne er omsonst
 þetta kemur allt með kalda vatninu
 
 alting har sin tid
 det løser sig nok alt sammen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík