ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
viðvíkjandi adj.
 
udtale
 við-víkjandi
 præsens participium
 vedrørende
 angående
 ég hef spurningu viðvíkjandi síðasta atriðinu
 
 jeg har et spørgsmål vedrørende det sidste punkt
 hann skrifaði sögulegt rit um ýmislegt viðvíkjandi stríðinu
 
 han skrev et historisk værk om forskellige ting vedrørende krigen
 viðvíkja, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík