ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
þessi pron.
 
udtale
 beyging
 1
 
 hliðstætt
 denne
 dette, den
 det
 þessi kassi þarna á að fara neðst í skápinn
 
 den kasse der står der, skal stå nederst i skabet
 þau hafa aldrei hitt þessar konur áður
 
 de har aldrig mødt disse kvinder før
 mér finnst þetta bindi sem þú ert með ekki passa við skyrtuna
 
 jeg synes ikke det slips du har på, passer til skjorten
 2
 
 sérstætt
 denne
 den
 hann getur sjaldan þagað þessi
 
 han kan aldrig tie stille, ham der
 viltu rétta mér bókina - nei, ekki þessa, heldur þá sem liggur við hliðina á henni
 
 vil du række mig bogen? - nej, ikke den der, men den der ligger ved siden af
 vantar þig vettlinga? hérna taktu þessa
 
 har du brug for vanter? - her, tag dem her
 hinir og þessir
 
 (flere) forskellige (mennesker)
 nogle
 það hafa hinir og þessir komið að skoða íbúðina
 
 der har været en del mennesker for at se på lejligheden
 ég hitti hina og þessa kunningja um helgina
 
 jeg mødtes med forskellige venner i weekenden
 þessi líka
 
 uformelt
   (forstærkende:)
 noget så
 enormt
 þau fengu þessa líka fínu uppskeru
 
 ders høst var noget så fantastisk
 við fengum þetta líka dásemdarveður í ferðinni
 
 vejret var noget så fantastisk på turen
 hann varð þetta líka hrifinn af bókinni
 
 han blev enormt begejstret for bogen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík