ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
þjappa vb. info
 
udtale
 bøjning
 objekt: akkusativ
 1
 
 presse
 þeir þjappa jarðveginn með sérstökum tækjum
 
 de presser jorden med særlige maskiner
 þjappa <sér> saman
 
 objekt: dativ
 presse <sig> sammen
 ef við þjöppum okkur saman komast allir fyrir
 
 hvis vi presser os sammen, bliver der plads til alle
 jólin þjappa saman mörgum fjölskyldum
 
 julen bringer mange familier sammen
 2
 
 it
 komprimere
 allar skrárnar eru þjappaðar
 
 alle filerne er komprimerede
 þjappast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík