ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
þröngur adj. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 (með litlu rými)
 smal, trang;
 pakket
 þröngur gangur
 
 en smal gang
 það er þröngt <í herberginu>
 
 der er trangt i <værelset>
 það er svo þröngt hér inni að skápurinn kemst ekki fyrir
 
 her er så pakket at der ikke er plads til skabet
 það er þröngt um <hana>
 
 <hun> har ikke megen plads
 það er orðið þröngt um fjölskylduna í litla húsinu
 
 det er blevet for trangt til familien i det lille hus
 2
 
 (föt)
 stram
 buxurnar eru allt of þröngar
 
 bukserne er alt for stramme
 3
 
 (fjárhagur, kjör)
 hård, trang, stram
 fjárhagur fyrirtækisins er þröngur núna
 
 firmaets økonomi er stram for øjeblikket
 búa við þröngan kost
 
 hutle sig igennem, leve i fattigdom
 4
 
 (afmarkaður, takmarkaður)
 snæver, stram, begrænset
 hann bauð þröngum hópi vina sinna í afmælið
 
 han inviterede en snæver kreds (af venner) til sin fødselsdag
 þessi ákvörðun þjónar aðeins þröngum hagsmunum efnafólks
 
 denne beslutning gavner kun de velstilledes snævre interesser
 ég legg þröngan skilning í reglurnar
 
 jeg tolker reglerne snævert
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík