ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
öruggur adj. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 (óhultur)
 sikker, som er i sikkerhed, tryg
 við erum örugg hér meðan stormurinn geisar
 
 vi er i sikkerhed her mens stormen raser
 vera öruggur um <barnið>
 
 føle sig tryg med hensyn til <barnet>
 2
 
 (traustur)
 sikker, stabil
 skurðlæknir þarf að hafa öruggar hreyfingar
 
 en kirurg må være sikker på hånden
 lykillinn er geymdur á öruggum stað
 
 nøglen ligger et sikkert sted
 3
 
 (óbrigðull)
 sikker
 hann segist kunna öruggt ráð við kvefi
 
 han siger at han har et sikkert råd mod forkølelse
 þetta er örugg leið til að fá kauphækkun
 
 dette er en sikker vej til lønforhøjelse
 það er öruggt að <hún kemur ekki aftur>
 
 det er helt sikkert at <hun ikke kommer tilbage>
 4
 
 (sjálfsöruggur)
 selvsikker
 hann er mjög öruggur fyrirlesari
 
 han er en meget sikker foredragsholder
 vera öruggur með sig
 
 være selvsikker
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík