ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
í kringum præp.
 
udtale
 styrelse: akkusativ
 1
 
 (allan hringinn utan um e-ð)
 omkring
 börnin hópuðust í kringum forsetann
 
 børnene stimlede sammen omkring præsidenten
 það er há girðing í kringum fangelsið
 
 der er et højt hegn omkring fængslet
 hringinn í kringum <húsið>
 
 hele vejen rundt om <huset>
 við sigldum hringinn í kringum eyjuna
 
 vi sejlede rundt om øen
 hringinn í kringum landið
 
 overalt i landet
 rundt omkring i landet
 byggð voru frystihús hringinn í kringum landið
 
 der blev opført frysehuse overalt i landet
 2
 
 (á svæðinu við e-ð)
   (position:) omkring, rundt om
 það eru mörg veitingahús í kringum höfnina
 
 der ligger mange restauranter omkring havnen
 3
 
 (með e-ð/e-n sem miðdepil/meginatriði)
 i forbindelse med
 omkring
 það voru mikil umsvif í kringum síldveiðarnar
 
 det sydede af aktivitet i forbindelse med sildefiskeriet
 það er mikil stemning í kringum landsliðið
 
 der er god stemning omkring landsholdet
 4
 
 (í sambandi við e-ð)
 i forbindelse med
 það á að minnka pappírsflóðið í kringum starfsemina
 
 papirforbruget i forbindelse med arbejdet skal reduceres
 5
 
 (nálægt tilteknum tíma/tímapunkti)
   (cirkatidspunkt:) omkring
 i forbindelse med
 skólinn byrjar í kringum 20. ágúst
 
 skolen begynder igen omkring tyvende august
 margir taka sér aukafrí í kringum páskana
 
 nogle tager ekstra fridage i forbindelse med påsken
 nogle tager ekstra fridage omkring påske
 fara + í kringum
 snúast + í kringum
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík