ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
eftir sem áður adv.
 
udtale
 1
 
 trods det, trods alt, alligevel
 hótelið er mjög fínt, eftir sem áður var dvölin þar mikil vonbrigði
 
 hotellet var vældig fint, men trods det var opholdet en stor skuffelse
 þrátt fyrir bilunina komst bíllinn á áfangastað eftir sem áður
 
 trods motorproblemer nåede bilen frem alligevel
 ávinningur er mikill en kostnaðurinn eftir sem áður mjög lítill
 
 udbyttet er stort, mens udgifterne trods alt er meget små
 2
 
 stadig, som før, som tidligere
 hin daglegu störf í sveitum varð að vinna eftir sem áður
 
 det daglige arbejde på landet skulle udføres som før
 gjalddagi áskriftargjalds er eftir sem áður 1. maí
 
 forfaldsdagen for abonnementet er som tidligere 1. maj
 starfsemin er flutt, húsgagnadeildin er þó á sama stað eftir sem áður
 
 produktionen er flyttet, men møbelafdelingen ligger stadig samme sted
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík