ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
fullljós adj.
 full-ljós
 beyging
 1
 
 (skýr)
 helt klar, lysende klar
 ekki er fullljóst hver orsökin er
 
 det står ikke helt klar, hvad der var årsagen
 afleiðingarnar eru fullljósar
 
 konsekvenserne er åbenlyse
 2
 
 (bjartur)
 helt lys
 það var ekki enn orðið fullljóst úti
 
 det var endnu ikke blevet helt lyst udenfor
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík