ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
brýna vb. info
 
udtale
 bøjning
 objekt: akkusativ
 1
 
 (skerpa)
 slibe, skærpe, hvæsse
 hann brýnir vasahnífinn sinn reglulega
 
 han sliber jævnligt sin lommekniv
 2
 
 brýna <þetta> fyrir <honum>
 
 indprente <ham> <dette>, indskærpe <dette> over for <ham>, minde <ham> om <dette>
 hann brýndi fyrir börnunum að vera ekki með læti
 
 han indskærpede over for børnene ikke at lave ballade
 hún er alltaf að brýna fyrir mér að aka varlega
 
 hun minder mig hele tiden om at køre forsigtigt
 3
 
 (hækka röddina)
 hæve stemmen
 hún þurfti að brýna raustina til að yfirgnæfa hávaðann í veðrinu
 
 hun måtte hæve stemmen for at overdøve vindens hylen
 4
 
 (hvetja)
 anspore, inspirere
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík