ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
búast vb. info
 
udtale
 bøjning
 mediopassiv
 1
 
 búast til <þess>
 
 gøre sig klar til <det>, forberede sig til <det>
 hún bjóst til að standa upp
 
 hun gjorde sig klar til at rejse sig
 herinn býst nú til varnar
 
 militæret mobiliserer forsvaret
 2
 
 búast við <þessu>
 
 vente <det her>, regne med <det her>, forvente <det her>, imødese <det her>
 hún býst við afsökunarbeiðni frá honum
 
 hun venter at modtage en undskyldning fra ham
 við bjuggumst við að það færi að snjóa
 
 vi regnede med at det ville begynde at sne
 hann bjóst við gestinum á hverri stundu
 
 han ventede sin gæst hvert øjeblik
 ég býst við því
 
 det regner jeg med
 búist er við <spennandi leik>
 
 man forventer <en spændende kamp>
 það er ekki við því að búast <að hann skilji þetta>
 
 man kan ikke regne med <at han forstår det her>
 búa, v
 búinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík