ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
búinn adj. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 (klæddur)
 klædt
 hún var að fara í veislu og var skrautlega búin
 
 hun skulle til fest og var stadset op
 vera <vel> búinn
 
 have <godt> med tøj på
 2
 
 (lokið)
 færdig
 eruð þið búin að borða?
 
 har I spist?
 hún er búin að fá vinnu
 
 hun har fået arbejde
 hann er búinn með peningana
 
 han har brugt pengene
 peningarnir eru búnir
 
 pengene er sluppet op
 3
 
 (undirbúinn)
 forberedt, klar, rede
 vera búinn til <bardaga>
 
 være klar til <kamp>
 vera <vel> búinn undir <prófið>
 
 være <godt> forberedt til <eksamen>
 4
 
 (útbúinn)
 udstyret, udrustet
 tilraunastofan er mjög vel búin
 
 forsøgslaboratoriet er meget veludstyret
 <skipið> er búið <tækjum>
 
 <skibet> er udrustet med <apparatur>
  
 vera boðinn og búinn (til) að <hjálpa>
 
 være ivrig efter at <hjælpe>, være parat til at <hjælpe>
 vera búinn
 
 være (helt) færdig, være udmattet
 vera búinn að vera
 
 a
 
 være færdig
 hann er búinn að vera í stjórnmálum
 
 han er færdig i politik
 b
 
 være færdig, være udmattet
 þau voru búin að vera eftir hreingerninguna
 
 de var helt færdige efter at have gjort rent
 vera búinn á því
 
 uformelt
 være færdig, være udmattet
 ég var að koma úr tíu daga gönguferð og alveg búin á því
 
 jeg er lige vendt tilbage efter ti dages vandring og er helt færdig
 vera (ekki) í stakk búinn til <að mæta erfiðleikum>
 
 (ikke) være rustet til <at møde vanskeligheder>
 vera <hæfileikum> búinn
 
 have <talent>
 vera <vel> efnum búinn
 
 være <vel> stillet
 búa, v
 búast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík