ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
eða konj.
 
udtale
 eller
 má bjóða þér kaffi eða te?
 
 vil du have kaffe eller te?
 ég man ekki hvort peysan hans var rauð eða blá
 
 jeg kan ikke huske om hans trøje var rød eller blå
 hann er of seinn í dag eða hann er kannski veikur
 
 han møder for sent i dag, eller også er han syg
 ég vona að það verði sólskin í dag eða að það rigni að minnsta kosti ekki
 
 jeg håber at solen skinner i dag, eller at det i det mindste ikke regner
 eða þá
 
 eller
 eller måske
 eller også
 ég mæli með skvettu af hvítvíni eða þá sítrónusafa
 
 jeg foreslår et lille skvæt hvidvin eller måske citronsaft
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík