ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
efnislegur adj. info
 
udtale
 bøjning
 efnis-legur
 1
 
 (varðar efni)
 materiel, substantiel
 efnisleg gæði skipta þau litlu máli
 
 de går ikke så højt op i materielle goder
 2
 
 (málefnalegur)
 saglig
 engin efnisleg rök eru fyrir því að einkavæða fyrirtækið
 
 der foreligger ingen saglige argumenter for en privatisering af virksomheden
 hann gerði efnislegar athugasemdir við greinina
 
 han fremlagde en saglig kritik af artiklen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík