ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
eftir præp.
 
udtale
 styrelse: akkusativ/dativ
 1
 
 styrelse: akkusativ
 ((um tímaafstöðu) síðar en það sem tilgreint er)
   (om tidsfølge:)
 efter
 ég get komið eftir kl. 5
 
 jeg kan komme efter klokken fem
 flýta sér heim eftir ballið
 
 skynde sig hjem efter festen
 2
 
 styrelse: akkusativ
 (um orsakarsamhengi)
   (årsagssammenhæng:)
 efter
 ég var orðinn lúinn eftir gönguna
 
 jeg var træt efter spadsereturen
 hann er enn með ör eftir flugnabitið
 
 han har stadig et ar efter insektbiddet
 3
 
 styrelse: akkusativ
 (um höfund)
 af
 grein eftir virtan fræðimann
 
 en artikel af en velrenommeret forsker
 skáldsagan er eftir Laxness
 
 romanen er skrevet af Laxness
 4
 
 styrelse: dativ
 ((með hreyfingarsögnum) um e-ð sem náð er í/sótt)
   (angiver at en handling er rettet mod noget som mål:)
 efter
 hann skrapp út í búð eftir mjólk
 
 han smuttede hen efter mælk
 ég ætla að skjótast heim eftir veskinu
 
 jeg smutter lige hjem efter min tegnebog
 5
 
 styrelse: dativ
 (um hreyfingu eða stefnu á yfirborði e-s)
   (i retning eller bevægelse hen ad en overflade:)
 hen ad
 hún skreið varlega eftir þakinu
 
 hun kravlede langsomt hen ad taget
 6
 
 styrelse: dativ
 (samkvæmt, í samræmi við e-ð)
   (i overensstemmelse med eller svarende til:)
 efter
 i overensstemmelse med
 svarende til
 skólinn starfar eftir reglum ráðuneytisins
 
 skolen følger ministeriets direktiver
 þeir fá greidd laun eftir vinnuframlagi
 
 de får løn efter arbejdsindsats
 de arbejder på akkord
 de får akkordløn
 eftir því sem
 
 proportionalt
 slysahættan eykst eftir því sem ökuhraðinn er meiri
 
 ulykkesrisikoen stiger proportionalt med stigende hastighed
 það er eftir <honum>
 
 det er typisk for <ham>
 það er eftir honum að þiggja enga hjálp
 
 det er typisk for ham ikke at ville have hjælp
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík