ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
2 halló mðlv
 
framburður
 1
 
 (kveðja í síma)
 halló
 halló, get ég fengið samband við forstjórann?
 
 halló, sleppi eg at tosa við stjóran?
 halló, við hvern tala ég?
 
 halló, hvønn tosi eg við?
 halló, heyrirðu í mér?
 
 halló, hoyrir tú meg?
 2
 
 (kveðja, heilsun)
 hey
 halló, gaman að sjá þig
 
 hey, stuttligt at síggja teg
 halló krakkar, eru þá allir komnir?
 
 hey, tit børn, eru nú øll komin?
 3
 
 (til að ná athygli)
 hey, hey
 halló, þið þarna, það er bannað að fara inn á lóðina
 
 hey, hey, tit mugu ikki ganga inni á stykkinum
 halló, heyrir einhver til mín?
 
 halló, hoyra tit meg?
 4
 
 (með mótmælum)
 hey
 halló, ég var á undan þér í röðinni
 
 hey, eg var áðrenn tú
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík