ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
krauma s info
 
framburður
 bending
 1
 
 (um vökva)
 kóka við møkum eldi, smákóka
 saxið laukinn og látið hann krauma á pönnu
 
 karva leykin og steiki hann á pannuni við møkum hita
 það kraumar í <pottinum>
 
 tað rekur í <pottinum>
 2
 
 (um tilfinningu)
 kóka
 reiðin kraumaði niðri í honum
 
 vreiðin kókaði innan í honum
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík