ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
þriðjudagur n k
 
framburður
 bending
 þriðju-dagur
 týsdagur
 á þriðjudaginn
 
 1
 
 týsdagin
 námskeiðið byrjar á þriðjudaginn
 
 skeiðið byrjar týsdagin
 2
 
 týsdagin, síðsta týsdag
 ég fór í banka á þriðjudaginn
 
 eg fór í bankan týsdagin
 á þriðjudaginn kemur
 
 komandi týsdag
 fundurinn verður á þriðjudaginn kemur
 
 fundurin verður komandi týsdag
 á þriðjudaginn var
 
 síðsta týsdag
 á þriðjudeginum
 
 (tann) týsdagin
 við skoðuðum tvær kirkjur á þriðjudeginum
 
 vit sóu tvær kirkjur týsdagin
 á þriðjudögum
 
 týsdagar
 stærðfræðin er kennd á þriðjudögum
 
 týsdagar verður undirvíst í støddfrøði
 síðastliðinn þriðjudag
 
 síðsta týsdag
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík