ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
um fs/hj
 
framburður
  
 stýring: hvønnfall
 1
 
 (utan um, kringum)
 um
 hún vafði klút um höfuðið
 
 hon vavdi ein klút um høvdið
 2
 
 (á tilteknu svæði (eins og nánar er afmarkað))
 um
 sprengingin heyrðist um alla borgina
 
 spreingingin hoyrdist um allan býin
 um allt
 
 allastaðni, um alt
 hér eru hermenn um allt
 
 her eru hermenn allastaðni
 3
 
 (um leið/leiðarstefnu)
 um
 leiðin liggur um Þýskaland og Austurríki suður til Ítalíu
 
 leiðin liggur um Týskland og Eysturríki suður til Italia
 4
 
 (með vissum nafnorðum um tiltekið tímaskeið)
 um, á
 ég verð heima um jólin/páskana
 
 eg verði heima um jólini/páskirnar
 það er rólegt í miðbænum um helgar
 
 tað er róligt í miðbýnum um vikuskiftini
 5
 
 <hann> um það
 
 <hann> um tað
 ég ætla ekkert að kjósa - þú um það, en þá hefurðu heldur engin áhrif
 
 eg ætli ikki at velja - tú um tað, men so hevur tú heldur onga ávirkan
 6
 
 (um tilfærslu/breytingu (til aukningar/minnkunar))
 við
 vatnsborðið hefur hækkað um 50 sentímetra
 
 vatnskorpan er hækkað við 50 sentimetrum
 ég hef þyngst um nokkur kíló
 
 eg eri farin nøkur kilo fram
 7
 
 sum hjáorð
 ((um mælanlega stærð/magn o.þ.h.) nærri því)
 um, umleið
 það eru um 50 manns í félaginu
 
 tað eru umleið fimmti mans í felagnum
 hver poki er um 50 kíló
 
 hvør posi vigar um fimmti kilo
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík