ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
bjargast s info
 
framburður
 bending
 miðalsøgn
 1
 
 verða bjargaður
 mennirnir björguðust af skipinu
 
 menninir vórðu bjargaðir av skipinum
 málverkið bjargaðist úr brunanum
 
 málningurin varð bjargaður úr eldinum
 2
 
 laga seg
 við trúum því að allt bjargist einhvern veginn
 
 vit halda, at alt man fara at laga seg
 3
 
 bjargast við <þetta>
 
 taka til takkar við <hesum>
 ef ekki er til smjör má bjargast við olíu
 
 er einki smør, mugu vit taka til takkar við olju
 bjarga, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík