ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
draga s info
 
framburður
 bending
 ávirki: hvønnfall
 1
 
 (toga)
 draga, hála
 hún dró af sér stígvélin
 
 hon dró stilvarnar av sær
 hann dregur stólinn að glugganum
 
 hann hálar stólin yvir til vindeygað
 þeir draga netin úr sjónum
 
 teir tóva
 draga andann
 
 draga anda
 hún var hætt að draga andann
 
 hon andaði ikki longur
 2
 
 (teikna)
 draga
 hún dró stóran hring á blaðið
 
 hon dró stóran ring í túnið
 3
 
 (draga miða)
 draga
 miðar voru dregnir upp úr hattinum
 
 seðlar vórðu drignir úr hattinum
 4
 
 (seinka)
 drála
 hann dró í mánuð að svara bréfinu
 
 hann drálaði ein mánað at svara brævinum
 draga <verkið> á langinn
 
 drála leingi við <arbeiðinum>
 5
 
 draga sér fé
 
 ávirki: hvørjumfall + hvønnfall
 gera undandrátt
 6
 
 (ná langt)
 røkka
 vatnsbyssan dregur fjóra metra
 
 vatnsbyrsan røkkur fýra metrar
 7
 
 (endast)
 røkka
 peningarnir drógu ekki langt
 
 pengarnir rukku ikki langt
 8
 
 eftir því sem <fjær> dregur
 
 tess <longur> farið verður
 snjórinn dýpkaði eftir því sem ofar dró
 
 kavin varð djypri tess longur niðan vit komu
 þegar <austar> dregur
 
 tess longur <eystureftir> tú kemur
 skógurinn þéttist þegar sunnar dregur
 
 skógurin verður tættari, tess longur suðureftir vit koma
 9
 
 draga + að
 
 a
 
 draga að sér athygli
 
 vekja ans
 rauðmálaða byggingin dregur til sín mikla athygli
 
 tann reyði bygningurin vekur stóran
 <borgin> dregur til sín <ferðamenn>
 
 <býurin> hugtekur <ferðafólk>
 b
 
 það dregur að <jólum>
 
 <jólini> nærkast
 auglýsingar voru áberandi þegar dró að kosningunum
 
 lýsingarnar vórðu alsamt fleiri upp undir valið
 10
 
 draga + af
 
 a
 
 draga ekki/hvergi af sér
 
 kýta seg
 b
 
 það dregur af <honum>
 
 <hann> viknar
 með kvöldinu dró af sjúklingnum og hann lést um nóttina
 
 sjúklingurin viknaði út á kvøldið og doyði um náttina
 það er af <honum> dregið
 
 <hann> er avmaktaður
 þegar þeim var bjargað var svo af þeim dregið að þeir gátu varla staðið
 
 tá ið tey vórðu bjargað, vóru tey so avmaktað, at tey skinklaðu á beinunum
 c
 
 <lýsingarorðið> er dregið af <nafnorði>
 
 <lýsingarorðið> er avleitt av <navnorði>
 11
 
 draga + á
 
 a
 
 draga á <skíðamanninn>
 
 tað styttist millum <skíðrennaran og hann>
 b
 
 draga <hana> á <svarinu>
 
 hann dró á <at svara> <henni>
 12
 
 draga + fram
 
 a
 
 draga fram <samlokur>
 
 borðreiða við <tvíflísum>
 b
 
 draga fram lífið
 
 hóra undan
 c
 
 <saltið> dregur fram <bragð matarins>
 
 <saltið> dregur fram <smakkin í kostinum>
 13
 
 draga + frá
 
 a
 
 draga <tvo> frá <fjórum>
 
 draga <tvey> frá <fýra>
 frádreginn, adj
 b
 
 draga (gardínuna) frá (glugganum)
 
 draga gardinina frá vindeyganum
 hún dró gluggatjaldið frá og leit út
 
 hon dró gardinina frá og hugdi út
 það var dregið frá öllum gluggum
 
 tað var drigið frá í øllum vindeygunum
 c
 
 það dregur frá sólinni/tunglinu
 
 sólin/mánin kagar fram
 14
 
 draga + fyrir
 
 a
 
 draga (gardínuna) fyrir (gluggann)
 
 draga (gardinina) fyri (vindeygað)
 b
 
 það dregur fyrir sólina/tunglið
 
 tað dregur á himmalin
 15
 
 draga + inn
 
 draga inn klærnar
 
 hopa eftir hæli
 16
 
 draga + inn í
 
 draga <hana> inn í <deiluna>
 
 fløkja <hana> upp í <klandrið>
 17
 
 draga + í
 
 a
 
 draga í sig <vökva>
 
 taka <vætu> í seg
 b
 
 draga í rafmagn
 
 leggja ravmagn inn
 18
 
 draga + með
 
 draga <hana> með (sér)
 
 taka <hana> við (sær)
 þau fóru í bíó og drógu mig með
 
 tey fóru í biograf og tóku meg við
 19
 
 draga + niður í
 
 draga niður í <ljósunum>
 
 skrúva niður fyri <ljósinum>
 20
 
 draga + saman
 
 a
 
 draga saman <helstu atriðin>
 
 taka <samanum>
 b
 
 <þau> eru að draga sig saman
 
 <tey> fjasast
 c
 
 það dregur saman með <þeim>
 
 <tey> nærkast hvørjum øðrum
 21
 
 draga + sundur
 
 það dregur sundur með <þeim>
 
 tað dregur sundur millum <tey>
 22
 
 draga + til
 
 það dregur til tíðinda
 
 nú hendir nakað
 loksins er farið að draga til tíðinda í rannsókn sakamálsins
 
 endiliga hendir nakað í sakarmálsrannsóknini
 23
 
 draga + til baka
 
 draga <umsóknina> til baka
 
 taka <umsóknina> aftur
 ég krefst þess að þú dragir orð þín til baka
 
 eg krevji, at tú tekur orðini aftur
 24
 
 draga + undan
 
 a
 
 draga undan <stórfé>
 
 gera undandrátt <við lít>
 b
 
 draga ekkert undan
 
 vera bersøgin
 höfundurinn dregur ekkert undan í endurminningum sínum
 
 høvundurin er bersøgin í sjálvsævisøguni
 25
 
 draga + upp
 
 a
 
 draga upp <sígarettupakka>
 
 taka upp <ein sigarettpakka>
 b
 
 draga upp <kort af svæðinu>
 
 tekna <kort af økinum>
 26
 
 draga + upp úr
 
 draga <lykil> upp úr <vasanum>
 
 taka <ein lykil> úr <lummanum>
 27
 
 draga + úr
 
 draga úr <kostnaði>
 
 minka um <kostnaðin>
 stofnunin verður að draga úr útgjöldum
 
 stovnurin má tálma útreiðslunum
 það dregur úr <snjókomunni>
 
 <kavarokið> minkar so líðandi
 <lyfið> dregur úr <höfuðverknum>
 
 <heilivágurin> linkar <høvuðpínuna>
 28
 
 draga + út úr
 
 draga sig út úr <fyrirtækinu>
 
 taka seg úr <fyritøkuni>
 dragast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík