ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
1 mæla s info
 
framburður
 bending
 1
 
 ávirki: hvønnfall
 mæla, siga
 góðan dag, mælti hún
 
 góðan dag, segði hon
 hann mælti til hennar nokkur orð
 
 hann segði nøkur orð til hennara
 að svo mæltu
 
 síðan
 hún gekk burt að svo mæltu
 
 síðan helt hon av stað
 mæla af munni fram
 
 tosa frá livrini
 mega vart mæla
 
 mest sum ikki vera førur fyri at mæla
 mæla ekki orð frá munni/vörum
 
 ikki gretta orð
 mæla sér mót
 
 avtala at møtast
 við mæltum okkur mót við gosbrunninn
 
 vit avtaltu at møtast við gosbrunnin
 mæla svo fyrir (um)
 
 skipa soleiðis fyri
 hann mælti svo fyrir að lík hans yrði brennt
 
 hann skipaði soleiðis fyri, at hann skuldi brennast
 þú hefur lög að mæla
 
 rætt sigur tú
 2
 
 það mælir <margt> á móti <þessu>
 
 tað er <nógv> sum bendir á, at hetta ikki er <tað rætta>
 það mælir ýmislegt á móti því að nota svefnlyf
 
 tað eru ávísir vansar við svøvnheilivági
 það mælir <ekkert> gegn <þessu>
 
 tað eru <ongir> meinbágar við <hesum>
 3
 
 mæla með <þessu>
 
 viðmæla <hetta>
 ég get sannarlega mælt með þessum veitingastað
 
 eg kann av sonnum viðmæla hesa matstovuna
 hún mælir með að við lesum reglugerðina
 
 hon mælir til at vit lesa reglugerðina
  
 það var eins og við manninn mælt
 
 beint tá
 það var eins og við manninn mælt að salurinn fylltist af fólki
 
 beint tá fyltist salurin av fólki
 1 mælast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík