ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
springa s info
 
framburður
 bending
 1
 
 bresta
 sprengjan sprakk á torginu
 
 bumban brast á torginum
 margir flugeldar sprungu um áramótin
 
 nógv fýrverk varð skotið á nýggjárinum
 2
 
 bresta
 rörin geta sprungið í miklu frosti
 
 í gellifrosti kunnu rørini bresta
 það springur á <bílnum>
 
 <bilurin> punkterar
 það er sprungið á hjólinu hans
 
 súkklan hjá honum er punkterað
 3
 
 vera að springa
 
 vera fullur upp undir angarnar
 vera að springa úr hlátri
 
 vera um at skrædna í látri
 4
 
 springa út
 
 spretta
 blómin springa út á vorin
 
 blómurnar spretta á vári
 sprunginn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík