ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
tapa s info
 
framburður
 bending
 ávirki: hvørjumfall
 1
 
 tapa
 fótboltaliðið okkar tapaði leiknum
 
 fótbóltsliðið hjá okkum tapti dystin
 innrásarmennirnir töpuðu orustunni
 
 innrásarliðið tapti slagið
 2
 
 missa, missa burtur
 ég er búin að tapa ágætum leðurjakka
 
 eg havi mist ein góðan leðurjakka burtur
 þau töpuðu aleigunni í brunanum
 
 tey mistu alt í eldsbrunanum
 hún er farin að tapa heyrninni
 
 hon er farin at hoyra illa
 3
 
 tapa af <strætisvagninum>
 
 missa <bussin>
 4
 
 vera farinn að tapa sér
 
 missa so líðandi bæði vit og skil
 tapast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík