ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
togast s info
 
framburður
 bending
 miðalsøgn
 togast á
 
 1
 
 togast
 þeir toguðust svo fast á að bandið slitnaði
 
 teir togaðust so hart, at endin slitnaði
 ég togaðist lengi á við laxinn
 
 eg togaðist leingi við laksin
 2
 
 togast
 þau togast á um völd og áhrif í flokknum
 
 tey togast um vald og ávirkan í flokkinum
 3
 
 togast
 trúin og efinn togast á í huga hennar
 
 trúgvin og ivin togast í sinni hennara
 bjartsýnin togast á við bölsýnina
 
 bjartskygnið togast við dapurskygnið
 toga, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík