ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
endurminning n kv
 
framburður
 bending
 endur-minning
 1
 
 (það að muna liðinn atburð)
 endurminning, minni
 endurminningin um óveðrið lifir enn í huga mér
 
 minnið um ódnina kemur enn fram fyri meg
 2
 
 (ritsmíð)
 í fleirtali
 endurminningar
 hann minnist á sveitastörfin í endurminningum sínum
 
 hann kemur inn á arbeiðið á bygd í endurminningunum
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík