ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
endurreisa s info
 
framburður
 bending
 endur-reisa
 ávirki: hvønnfall
 endurreisa, byggja uppaftur
 stjórnvöld ætla að endurreisa borgina eftir jarðskjálftann
 
 myndugleikarnir ætla at byggja býin uppaftur eftir jarðskjálvtan
 gamla fyrirtækið hefur nú verið endurreist
 
 gamla fyritøkan er nú vorðin endurreist
 það þarf að endurreisa lýðræðið í landinu
 
 fólkaræðið má verða endurskipað í landinum
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík