ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
enginn fn
 
framburður
 bending
 1
 
 sérstætt
 eingin
 það trúir þeim enginn þótt þau séu að segja satt
 
 eingin trýr teimum um so tey siga satt
 þau eru nýflutt og þekkja engan í hverfinu
 
 tey eru nýflutt og kenna ongan í økinum
 þú mátt engum segja frá þessu
 
 tú mást ongum siga frá hesum
 finnur enginn skrýtna lykt?
 
 er tað eingin sum heldur at tað luktar løgið?
 2
 
 hliðstætt
 eingin
 hér eru engir ferðamenn á þessum árstíma
 
 her eru eingi ferðafólk hesa tíðina á árinum
 það er enginn vandi að baka svona köku
 
 tað er einki fyri at baka eina sovorðna køku
 þau fengu engin svör við bréfinu
 
 tey fingu einki svar uppá brævið
 hann átti í engum vandræðum með að fylgja leiðbeiningunum
 
 hann hevði ongar trupulleikar við at fylgja leiðbeiningunum
 á engan hátt
 
 á ongan hátt
 starfsmaðurinn fór á engan hátt út fyrir verksvið sitt
 
 starvsfólkið fór á ongan hátt út um sítt starvsøki
 engan veginn
 
 als ikki, yvirhøvur ikki
 þessar buxur passa engan veginn við jakkann sem þú ert í
 
 hesar buksurnar passa yvirhøvur ikki við jakkan tú ert í
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík