ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
fang n h
 
framburður
 bending
 fang, føvningur
 hann kom inn með fangið fullt af bókum
 
 hann kom inn við fullum fangi av bókum
 taka <hana> í fangið
 
 hann tók <hana> í føvningin
  
 eiga fullt í fangi með <þetta>
 
 mega gera sítt ítasta, at fáa <hetta> frá hondini
 fá fang
 
 verða kviðin
 færast <mikið> í fang
 
 fara undir <okkurt møtimikið>
 hafa storminn í fangið
 
 hava mótvind
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík