ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
fást s
 
framburður
 bending
 miðalsøgn
 1
 
 (vera fáanlegt)
 fáast
 kertin fást í matvörubúðinni
 
 kertuljósini fáast í matvørubúðini
 á markaðinum fæst grænmeti og ávextir
 
 á sølutorginum fáast grønmeti og frukt
 ég leitaði að gúmmístígvélum en þau fengust hvergi
 
 eg leitaði eftir gummistivlum, men teir fingust ikki
 2
 
 (vera fengið)
 fáast
 úr deiginu fást um það bil 50 smákökur
 
 úr deigginum fáast um 50 smákøkur
 lyfið fæst aðeins gegn lyfseðli
 
 heilivágurin fæst bara við ávísing/resept
 <sjálfstæði landsins> fæst viðurkennt
 
 fáa <sjálvstøðu landsins> viðurkenda
 <námið> fæst viðurkennt
 
 <útbúgvingin> verður viðurkend
 3
 
 fást + til
 
 fást til <þess>
 
 fáast til <tað>
 börnin fengust ekki til að koma inn
 
 børnini fingust ikki inn
 smiðurinn fæst ekki til að gera við þakið
 
 smiðurin fæst ikki at umvæla takið
 4
 
 fást + um
 
 fást (ekki) um <þetta>
 
 (ikki) gremja seg um <hetta>
 það þýðir ekki að fást um það þótt fluginu seinki
 
 tað nyttar einki at gremja seg um at flogfarið er seinkað
 5
 
 fást + við
 
 fást við <þýðingar>
 
 arbeiða við <týðingum>
 hann fékkst lengi við söngkennslu í tónlistarskólanum
 
 hann undirvísti leingi í sangi í tónleikaskúlanum
 fá, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík