ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
flutningur n k
 
framburður
 bending
 flut-ningur
 1
 
 (það að flytja milli staða)
 flyting, flutningur
 flutningur starfseminnar út á land gengur hægt
 
 tað gongur spakuliga at flyta virksemið á bygd
 flutningur á <vörum>
 
 farmaflutningur
 2
 
 (farangur)
 farmur
 það var mikill flutningur með bátnum
 
 nógvur farmur var við bátinum
 3
 
 (það að flytja (lista)verk)
 framførsla
 sýningin var opnuð með flutningi ljóða og tónlistar
 
 framsýningin varð latin upp við upplestri av yrkingum og tónaleikaframførslu
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík