ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
form n h
 
framburður
 bending
 1
 
 (mót)
 [mynd]
 formur
 2
 
 (lögun)
 snið
 listamaðurinn leikur sér með mismunandi form og liti
 
 listamaðurin spælir sær ymiskum sniðum og litum
 byggingin er hringur að formi til
 
 bygningurin er ringskapaður
 3
 
 (háttur)
 háttur
 greiðslan er að hluta til í formi hlutabréfa
 
 rindað verður lutvíst við partabrøvum
 4
 
 (bygging ritverks)
 bygnaður
 öll ljóðin eru svipuð að formi
 
 allar yrkingarnar hava nakað sama bygnað
 þetta er algengt form skáldsagna
 
 hetta er vanligur skaldsøgubygnaður
 5
 
 (líkamlegt ástand)
 venjingarstøða
 vera í <góðu> formi
 
 vera <væl> fyri, vera í <góðari> venjing
 halda sér í formi
 
 halda seg góðari venjing
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík