ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
framfæri n h
 
framburður
 bending
 fram-færi
 1
 
 (framfærsla)
 uppihald
 hafa framfæri af <saumaskap>
 
 føða seg sum <seymikona>
 hafa <mörg börn> á framfæri
 
 hava <mong børn> at uppihalda
 vera á framfæri <foreldra sinna>
 
 hava vistarhald hjá <foreldrunum>
 2
 
 koma sér á framfæri
 
 hava framgongd
 hann hjálpar ungum rithöfundum að koma sér á framfæri
 
 hann hjálpir ungum rithøvundum at koma sær fram
 koma <þessum hugmyndum> á framfæri
 
 seta <hesi hugskot> í verk
 ég þarf að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri
 
 eg hava týdningarmiklar upplýsingar sum skulu fram
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík