ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
framför n kv
 
framburður
 bending
 fram-för
 1
 
 (umbætur)
 framstig
 henni finnst það engin framför að nota alltaf tölvupóst
 
 hon heldur tað ikki vera framstig altíð at nýta teldupost
 taka framförum
 
 taka seg fram
 nemendur tónlistarskólans hafa tekið miklum framförum í vetur
 
 tónlistaskúlanæmingarnir hava tikið seg nógv fram í vetur
 2
 
 serliga í fleirtali
 (jákvæð breyting)
 framstig
 nú eiga sér stað miklar framfarir í meðhöndlun sjúkdómsins
 
 stór framstig eru í sambandi við viðgerð av sjúkuni
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík