ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
frjáls l info
 
framburður
 bending
 1
 
 (laus)
 frælsur, leysur
 hún keypti sér bíl því hún vill vera frjáls
 
 hon keypti sær bil, tí hon vildi ikki vera bundin
 hundurinn fær að vera frjáls í garðinum
 
 hundurin sleppur at ganga leysur í garðinum
 vera frjáls að því að <nota símann>
 
 sleppa at <nýta telefonina>
 vera frjáls ferða sinna
 
 vera leysur
 2
 
 (án hindrana)
 fríur, frælsur
 sala á raforku var gefin frjáls fyrir 5 árum
 
 streymmarknaðurin varð latin upp fyri fimm árum síðan
 frjálsar ástir
 
 frælsur kærleiki
 frjálst og fullvalda ríki
 
 frælst fullveldi
 frjáls samkeppni
 
 frí kapping
 frjáls vilji
 
 frælsur vilji
  
 frjálsar (íþróttir)
 
 frælsar ítróttir
 ég æfi frjálsar og sund
 
 eg venji frælsar ítróttir og svimjing
 hafa frjálsar hendur <við að setja upp sýninguna>
 
 hava fríar ræsur <at seta leikin upp>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík