ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
fyrr en sb
 
framburður
 með neitun
 fyrr enn
 hann kom ekki til vinnu fyrr en um hádegi
 
 hann kom ikki til arbeiðis fyrr enn um middagsleitið
 vegurinn verður ekki bílfær fyrr en í júní
 
 vegurin verður ikki koyrandi fyrr enn í juni
 hún hætti ekki kennslu fyrr en hún fór á eftirlaun
 
 hon steðgaði ikki at undirvísa, fyrr enn hon fór á eftirløn
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík